Almennt
Höfundur bókarinnar er Ólafur Gestur Arnalds
Umbrot og útlit bókar var í höndum Fífu Jónsdóttur
Bókin er 525 blaðsíður í stóru broti. Iðnú útgafa gaf bókina út.
Höfundur leggur áherslu á að gera bókina aðgengilega fyrir alla og leyfilegt er að hlaða henni niður án endurgjalds. Efni bókarinnar má nota í þágu bættrar þekkingar á náttúru landsins. Höfundar mynda annara en Ólafs og Fífu eiga höfundarétt á þeim myndum.
Tilvitnun: Ólafur Gestur Arnalds 2023. Mold ert þú – jarðvegur og íslensk náttúra. Reykjavík, Iðnú útgáfa.
Höfundar heimasíðu: Guðmundur Ari og Ólafur Arnalds. Síðan er unnin með hliðsjón af lágmörkun kolefnisspors.
Hlekkir: